Alltí lagi svo lengi sem hún forðast að láta hár sitt snerta hár annarra, og skiptist ekki á höfuðfötum, greiðum eða öðru. En auðvitað er skiljanlegt að einstaklingar geti verið viðkvæmir fyrir því að hafa lús, og kunnað illa við að sækja skóla á meðan, og sjálfsagt ágætt í þannig tilfellum að taka stutt frí á meðan lúsinni er komið fyrir kattarnef.