Fyrir ekki svo löngu síðan var ég á þrekæfingu og daginn eftir var ég koin með þessa svakalegu harðsperrur í lapparnir e-ð eitthvað álíka.. Gat ekki labbað venjulega í viku, margir héldu að ég væri með eitthvað í rassgatinu :/ Svo viku seinn var mér farið að batna til muna, fann ekkert til í löbbinni svo þegar ég fór í leikfimi fórum við á svona stöðvar. Þrekstöðvar. Eftir þann tíma lá við að ég gæti ekki labbað á þriðju hæð í skólanum. Bar eitthvað krem á löppina sem minnkaði verkinn allavega.
Ég var að pæla hvað kallast þetta og hafa einhverjir lent í þessu að geta ekki gengið nema fólk haldi að maður sé með eitthvað í rassinum?
Súkkulaðihjartað <3