Nei, það veldur ekki eyrnabólgu. En hinsvegar ef börn fá oft pensillín við eyrnabólgu virka lyfin alltaf verr og verr. Og einhverra hluta vegna fá börn oftar eða verri eyrnabólgu þegar þau eru alltaf að bryðja pensilín.
Alveg eins og með verkjatöflur, af því ég hef oft þurft að taka verkjatöflur virkar ein íbúfen lítið á mig meðan vinur minn verður hálf-dofinn af henni :P
En hinsvegar er fullkomlega eðlilegt að fá pensilín við streptókokkum, lungnabólgu og allskonar verri sjúkdómum sem læknast ekki öðruvísi. Eyrnabólga læknast nefnilega af sjálfu sér, eins og hálsbólga og kvef.