- Þetta er samt staðurinn sem kílóin fara á ef maður bætir aðeins á sig..
Er best að slaka á þessum vöðvum eða?
Endilega leiðréttið mínar stafsetninga og málfræðivillur!!
Nýlegarrannsóknir benda til þess að teygjur dragi ekki úr hættu á meiðslum heldur auki hana lítillega.
Margt frjálsíþróttafólk þarf á liðleika að halda, geturðu séð fyrir þér hlaupara sem er að hlaupa hindrunarhlaup sem er stirður eins og stöng?
Stefnan í dag meðal íþróttafræðinga er að teygja nægilega til að mæta kröfum íþróttarinnar, geta framkvæmt hreyfingar sem hún krefst hindrunarlaust, en ekki meira en það. Aukaliðleiki skilar engu og getur ýtt undir meiðsli.