Jæja, Ronnie Coleman var loksins sigraður á Mr. Olympia og náð þar með ekki að verða Mr. Olympia í 9 sinn. Jay Cutler tók titilinn þetta árið eftir að hafa lent 4 sinnum í 2 sæti í keppninni.

Úrslitin
1. Jay Cutler
2. Ronnie Coleman
3. Victor Martinez
4. Dexter Jackson
5. Melvin Anthony
6. Gustavo Badell
7. Toney Freeman
8. Markus Ruhl
9. Dennis James
10. Gunter Schlierkamp
11. Vince Taylor
12. Branch Warren
13. Johnnie Jackson
14. Darrem Charles
15. Troy Alves

http://www.bodybuilding.com/fun/2006olympia_res.htm
Helgi Pálsson