Að léttast er ómerkilegt takmark í sjálfum sér, en að losa sig við óþarfa fitu er verðugt takmark hinsvegar.
Þú getur hlaupið, sippað eða labbað. Öll regluleg hreyfing er til góða. Hinsvegar er betra að huga einnig að matarræðinu og borða skynsamlega. Borða oft yfir daginn í hófi og reglulega.
Það er meira sjálfsagt að lyft ef þú ert að reyna að losna við fitumassa. Í raun hafa lyftingar marga kosti fram yfir hlaup eða labb o.s.frv. vegna þess að þessar íþróttir ganga einnig á vöðvamassan og fyrir vikið ertu að léttast á kostnað vöðva. Lyftingar ýta undir vöxt vöðva ásamt hollu matarræði og auka brennslu, stærri vöðvar þurfa meiri orku. Með lyftingum styrkirðu líkaman á marga vegu og losnar við fitumassa.