Fitulítil kotasælaAf öllum próteinfæðutegundum sem standa til boða þá er kotasæla líkalega besti kosturinn. Hún er rík af amínósýrum, ein þeirra er glútamín sem vinnur að efnaskiptum í vöðvum. Hún er einnig fullkomið prótein sem felur í sér að í henni eru allar nauðsynlegar amínósýrur til uppbyggingar nýs vöðvavefs, auk þess sem hún sér líkamanum fyrir því próteini sem hann þarfnast til annarrar starfsemi.
Annar kostur kotasælu er að ekki þarf að matreiða hana. Það er hægt að geyma hana í kæli og hún er alltaf við hendina þegar á þarf að halda.
Þetta tek ég upp úr bókinni
Líkami fyrir lífið sem ég held að flestir líkamsræktarmenn séu sammála um að sé mjög góð bók sem vert er að taka mark á.
Þetta er smá klausa tekin upp úr Líkami fyrir lífið.
Bætt við 15. september 2006 - 22:02 úps, ég þurfti víst ekki að tvítaka að þetta sé úr ofangreindri bók.