Ég er að furðamig á hvað sé að mér=/

Í morgunn þega ég vaknaði og ætlaði að fara klæða mig fyrir skólan, þá steig ég úr rúminu en ég gat bara ekki haldi mér uppi hneyg hreinlega niður. Okei ég stóð upp og allt herberkið hreinlega snérist fyrir augunum mínum og ég gat ekki gengið því mér svimaði svo. Ég datt bara ef ég reyndi.

Þetta var kl hálf átta í morgunn og ég sleppti skóla ætlaði bara að fara þegar þetta batnar, en núna svimar mig enn og ég get ekki enþá farið úr rúminu=/ ég er hita laus en ég var lasin á þriðjudaginn og smá á miðvikudaginn ef það skiptir máli. Annars skil ég ekki hvað þetta getur verið.. veit einhver hvað þetta er? eða hvernig ég losna við þennan svima?


Bætt við 8. september 2006 - 13:01
svo núna var ég að enda við að kasta upp:O ég er ekki með neinn hita svo ég skil þetta ekki:(