Kjöt, fiskur, baunir og mjólkurvörur er það sem er hvað mest prótein í. Það er best, eins og var sagt áður að borða þetta sem minnst unnið. Þú átt að borða kolvetni á morgnanna, reyndu að forðast kolvetni á kvöldin, þá skaltu frekar fá þér mjólkurvörur. Mjólkurvörur eru seðjandi, þess vegna tíðkaðist það í gamladaga að fá sé mjólkurglas eða skyr fyrir svefn svo að maður færi ekki hungarður í bólið.
Sko, kolvetni eru góð í hófi, allt í lagi að fá sé brauð og pasta og allt það. En próteinin er það sem þú þarft og þú getur auðveldlega aukið próteinneysluna með því að fá þér mjólkurvörur.
Og meðan þú getur skaltu forðast allt sem er í pakka og heitir próteindrykkir. Reyndu að fá þér almennilegan mat…