Nú hef ég verið að sjá dáldið um þessa jurt á netinu og virðist þetta vera mjög “inn” í dag, sérstaklega þar sem þessi jurt er leyfð í mjög mörgum löndum.

Af öllu sem ég hef lesið virðist þetta vera þokkalega hættulaust og hefur verið notað af indjánum lengi lengi og ég hef lesið alveg ótrúlegar reynslusögur af þeim sem hafa prófað að fara á svona Salviu-trip.

Nú langar mig bara að spyrja, er e-ð verið að nota þetta á Íslandi? (bara að pæla þar sem ég hef bara ekkert heyrt um þetta nema bara rakst á þetta á netinu) Og er þetta hættulegt í ábyrgri notkun? (með “sitter” og tekið í réttum skömtum).

http://en.wikipedia.org/wiki/Salvia_divinorum