Jæja, loksins gagnrýni með einhverju viti. Kann vel við displayað pick-a-fight attitúd. Ég geri mér merkilegt nokk grein fyrir að vísindi snúast um að afsanna hitt og þetta, ekki öfugt.
Heilbrigðisvísindi eru ekki absólút vísindi, einstaklingsfrávik eru mikil, en alhæfingar eru stundaðar til að fólk leiðist ekki inn á rangar brautir. Ég óska engum þess að eyða löngum tíma í að prófa þær hundruðir kúra sem boðið er uppá, bæði með fæðuvali, og selektívu fæðubrottnámi. Hvað þá þegar hefði verið hægt að ná bata með mun fljótlegri skilvirkari aðferðum, þar sem virkni er skráð og skjalfest. Aðaltilgangur minn var sumsé ekki að æsa upp þá hugara sem eru í heilögu stríði gegn alhæfingum.
Annars má vel vera að það sé eitthvað til í rannsókninni sem þú nefnir: (abstrakt)
http://www.ncbi.nlm.nih.gov/entrez/query.fcgi?cmd=Retrieve&db=pubmed&dopt=Abstract&list_uids=15692464ég rakst á
http://www.sciencedaily.com/releases/2005/12/051207181144.htmhttp://www.foodcomm.org.uk/latest_milk_Oct05.htmhttp://www.milksucks.co.uk/zits.html -haha:P
þar sem aktívir hormónar í mjólkurvörum sem og joð eru sakaðir um að hafa áhrif. Annað forvitnilegt er hvort að bandarískir nautgripavaxtarhormónar hafa einhver áhrif á þetta mál (rannsóknin sem umræðir nefnir var gerð í Massachusetts).
Almennt séð er þó gengið útfrá því að breytingar á venjulegu matarræði hafa ekki klínísk áhrif á almennilegt acne vulgaris, þó að auðvitað séu til undantekningar. Það hef ég frá starfandi húðlæknum sem og vefmiðlum sem halda úti klínískum leiðbeiningum.
“Myth #2: Acne is caused by diet. Extensive scientific studies have not found a connection between diet and acne. In other words, food does not cause acne. Not chocolate. Not french fries. Not pizza. Nonetheless, some people insist that certain foods affect their acne. In that case, avoid those foods. Besides, eating a balanced diet always makes sense. However, according to the scientific evidence, if acne is being treated properly, there's no need to worry about food affecting the acne.”
http://www.skincarephysicians.com/acnenet/myths.html“Engar vísindalegar sannanir eru fyrir því að ákveðnar fæðutegundir valdi bólum. Ef viss fæðutegund veldur bólumyndun hvað eftir annað, t.d. tómatar, rækjur, súkkulaði eða ostur er best að láta hana eiga sig.”
http://www.doktor.is/Article.aspx?greinid=479“Diet has little or no effect on acne. For example, there is no evidence that chocolate, sweets, or fatty foods cause acne.”
http://www.prodigy.nhs.uk/patient_information/pils/acne.htm“Hormonal levels are often normal in acne patients so that the condition may represent an over-responsiveness of the gland to normal hormone levels. In older patients, there may be an elevated testosterone level.”
http://www.gpnotebook.co.uk/simplepage.cfm?ID=691339297&linkID=419&cook=yesÞað er hægt að kynna sér hvaða vefsíður teljast áreiðanlegar á vef landlæknisembættisins,
http://www.landlaeknir.is/template1.asp?pageid=52#leithttp://www.landlaeknir.is/template1.asp?PageID=444