Öll örvandi lyf hafa áhrif á hjarta og æðakerfið.
m.ö.o: Koffín líka, b-a agónistar, efedrín og mörg tugi efna til viðbótar.
Adrenísk áhrif eru þau að hjartakerfið víkkar, hjartað slær hraðar, háræðar víkka og þar af leiðandi td. sjáöldur og hitastig hækkar
Blóð flyst til mikilvægara líffæra úr skeletískum vöðvum, og það eykur td. áhættu á að erfðasjúkdómar eflist, td. nýrnabilun, hjartabilun og listinn er endalaus.
En þá er ég að tala um langvarandi neyslu.
einsog ég segi, Efedrín er ekki hættulegt, það er misnotkun sem er hættuleg, að auki verður svokölluð pýramídaverkun þarsem skynfrumur verða “niðurlækkaðar”
þannig einstaklingur um 65 þarf til að byrja með um 20-25 mg, en eftir 3 vikna neyslu eru skynfrumur farnar að þurfa um 45-60 mg.
Til að bæta niðurstillingu skynfrumna, eru anti-histamín tilvalin til þess, þá er td. Brennslutöflur notaðar í 2 vikur á sama skammti, 25-45 hverjum degi fyrir æfingu.
Svo í 1 viku eftir, sumsé þriðju vikuna; þá eru anti histamín gefin á hverjum degi, dýfenhídramínclóríð 5-10 mg fyrir svefn, ( þar er að þau hafa einnig róandi og syfjandi áhrif )