Ég fékk “bakbreiðavöðvi” úr
Orðabanka íslenskrar málstöðvar, en eflaust hafa önnur orð verið notuð.
Það er kosturinn við að nota dautt mál, latínu, fyrir fræðiorð. Hún breytist ekki eins ört og þau sem lifandi eru.
Latneska orðið þýðir strangt til tekið “hliðarbak” og mætti alveg eins þýða “hliðarbakvöðvi” sem lýsir honum ágætlega.