Ég er að gera smá könnun hérna
Ef þú eða einhver sem þú þekkir hefur fengið sjúkdóminn Legg Calvé Perthes (lærleggjaklökkvi) þætti mér mjög vænt um ef viðkomandi gæti svarað þessum spurningum.
1.Á hvaða aldri fékkstu sjúkdóminn?
2.Hvenær losnaðirðu við hann?
3.Ef langt er síðan þú varst með sjúkdóminn, finnurðu eitthvað fyrir honum ennþá
Með fyrirfram þökkum
Karl, Fékk sjúkdóminn 10 ára, hef haft hann sex ár og finn ennþá mikið fyrir honum.