Þegar þið takið hnébeygju, hvað fariði þá langt niður?
Það er miðað við 90° og að fara þeðar en það kalla ég nokkuð gott með einhverjar þyngdir á stönginni.
En hvað er “lögleg” hnébeygja? Þarf að fara alveg í 90 gráðurnar til að beygjan sé dæmd rétt t.d. í keppni eða má maður rétt svo beygja sig í hnjánum og segjast taka þá þyngd í hnébeygju?