Bulimiusjúklingar þurfa nánast alltaf að kúga sig til þess að æla. Stinga fingrunum upp í sig og svo framvegis. Líkaminn vill halda matnum inni nema það sé einhver sýking í matnum eða eitthvað álíka, rétt eins og bakflæði sem gerir það að verkum að maturinn virðist ekki eiga heima í maganum. Bulimiusjúklingar þurfa stundum að dunda sér lengi að því að fá sig til að æla.
Þó að fólk æli þýðir það EKKi að það sé með bulimiu. Bakflæði er ALLT annað, ekki ertu að segja t.d. að pabbi minn sé með bulimiu? Bakflæði er mjög algengt og er mjög mismunandi hjá fólki. Ekki rugla því saman við andlega sjúkdóma, því að bakflæði er líkamlegt, ekki andlegt og öfugt.