ég er að leggjast í það að gera lyftingaprógramm fyrir sumarið og ég hef verið að pæla í að hafa það 5-skipt:
1. brjóst
2. bicep
3. tricep
4. bak og axlir
5. fætur
En með þessum hætti líður heil vika milli æfinga á sama vöðvahóp, ég var að spá hvort það væri ekki aðeins of mikið. Endilega segjið mér skoðun ykkar, hvort sem þið eruð með eða á móti svona prógrammi.