Ég ætla grenna mig fyrir sumarið.. Og er ekki viss hverning ég geri þetta brilliant hratt og vel.. Svona er venjulegur dagur hjá mér:

Morgunmatur=Cheerios
Fer í skólann
Matur í skólanum (heitur skólamatur)
Labba heim (klukkutíma ganga heim)
kem heim, fæ mér skál af Cheerios, horfi á tv-ið
Er aðeins of mikið í tölvunni
3l. Af vatni á milli
Kvöldmatur….
Kannski fæ ég mér snarl eftir þetta…

Semsagt ég drekk alveg vatn, labba 1 sinni á dag, í klukkutíma, svo, er ég bara afslappaður restina af deginum, ég er svona ekta kók-isti, og nammi,

Hvað get ég bætt hér til að grennast þessar 4 vikur sem eftir er af skólanum?

Vill endilega hjálp við þetta, ég er orðinn þreyttur á að vera alltaf svona, vill góða tilbreytingu.

væri gott að sjá að Hugararnir hérna séu ekki eins og sumstaða annarstaðar, þannig engin skítköst takk! Endilega sýnið að þið séuð þroskuð hér á þessu áhugamáli :D ….Er ekki að segja að þið séuð það, en það geta nátturulega allir eitthvað verið að, já…