Að styrkjast er ekki endilega það sama og byggja upp vöðva og fá flottann vöxt. Ef að vöðvar væri = merki fyrir styrk þá væru aðal vaxtaræktarmennirnir helmingi sterkari en feitu lyftingargaurarnir.
Til að byggja upp vöðva (og styrkjast) lyftiru ca. 8 reps, ekki minna en 6 og ekki meira en 10. Ef þú ætlar einungis að styrkja þig eins og kraftlyftingarmenn, þá lyftiru 2-4 reps.
Ég keypti mér gainer (prótein með kolvetnum ofl.) af netinu frá Universal og það er eini próteindrykkur sem ég hef séð virka almennilega.
http://www.bodybuilding.com/store/univ/gain.html og hann smakkast meira að segja mjög vel, manni hlakkar til að fá sér þegar maður er á leiðinni heim úr ræktinni.