Ég var að pæla hvað það væri hægt að gera til að jafna út styrk biceps á vinstri og hægri ? Málið er að ég er mun sterkari á hægri en á vinstri, enda er ég rétthentur.
Á ég að taka þyngri á vinstri en á hægri? Eða kannski þyngdina og taka jafnt á hægri og vinstri, þannig að vinstri þjálfist hraðar en hægri(Þar sem hún er sterkari?)
Þetta er ekkert rosalegt vandamál, en getið ímyndað ykkur hvernig það á eftir að líta út ef munurinn verður stærri, eins og maður sé skakkur.