Var að vellta fyrir mér, nú er ég alveg með á hreynu hvernig þetta virkar svona í stórum dráttum, enda vanur að gera slíkar æfingar, meira sammt þegar ég var minni.
En það eru nú eins og við flest vitum til alveg heill hellingur af mismunandi með áreynslupúnktana á mismunandi stöðum. En þannig vill til að ég er með brotið bátsbein og það óx eithvað vitlaust saman svo ég get ekki beygt úliðinn minn í þessar 90° sem hann á að geta farið í, þannig ég þarf að sætta mig við að segja skilið við “venjulegar” armbeygjur þangatil ég nenni að láta fixa þetta. (korkurinn snýst engan veigin um þetta svo öll svör þessu tengd afþökkuð) En þess í stað er ég farinn að gera þessar hefðbundnu nema bara á Hnúfunum, og jú þær eiga víst að vera eithvað eriðari er það bara sökum þess að maður fer lengra niður eða heilli hnúalnegd neðar eða er þetta önnur æfing en þessar venjulegu ?
Endilega einhver armbeygju snillingur segja okkur frá hvað hver og ein armbeygja er best fyrir, svo sem á hnúunum, með lengra bili á milli en venjuleg, með minna bil, með hendurnar alveg uppvið, á einni hend á, með aðeins einn fót í jörðinni og allt þar á milli.
Góð svör vel þeginn.