Las grein um hvenær best er að æfa, hérna eru nokkrir punktar.

Á morgnanna:
-Testosterone magnið er í hámarki.
-Heilastarfsemin er mest.
-Minnið er upp á sitt besta.
-Líkamshitinn er lítill.

Kaffileitið/seinnipartinn:
-Þú þolir sem mestann sársauka.
-Adrenalín og líkamshitinn er að hækka.

Kvöldmatarleitið/eftir kvöldmat:
-Lungun eru í besta standi.
-Líkamshitinn er mestur.
-Þú ert mest liðugur.
-Fókusinn og heilastarfsemin hefur minnkað.

Nóttunni:
-Líkaminn byrjar að framleiða auka melatonin um 9. leitið og fer að búa mann undir svefn.
-Líkamstarfsemin er orðin hægari útaf hann er að búa þig undir svefn.

Þetta er flest allt rökrétt að mínu mati… Vildi deila þessu með ykkur.
Þannig að, ef þú ert að byggja upp vöðva, lyftu á morgnanna, ef þú ætlar að æfa þolið, æfðu á kvöldin. En þetta hæfir náttúrulega öllum og þetta breytir örugglega ekki svakalega miklu.