Já, þetta eru bara alhæfingar hjá fólki að krakkar séu matvandir. Ég t.d. var að vinna á hóteli í sumar og stundum þegar ég var að vinna í eldhúsinu missti ég mig í grænmetinu, ekki öllu namminu sem er þarna, heldur paprikunni sem maður notaði til að skreyta :P Krökkum finnst alveg gott að borða ávexti og grænmeti.
Ef þú værir mjög paranoid myndirðu finna það út að það væri of mikil fita í ostinum … En jú, þetta er mjög holl máltíð og gaman að vita að einhver borðar svona oft eitthvað hollt. Það er nefnilega mjög auðvelt að finna sér eitthvað hollt sem manni finnst gott, bara erfiðara að hafa fyrir því að búa það til …
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..