Flókin kolvetni (öðru nafni sterkja): kornmeti, grænmeti, brauð, kartöflur, pasta.
Einföld kolvetni (öðru nafni sykur): sælgæti, kex, kökur, gos, ávextir, ávaxtasafi, hunang, mjólkurvörur.
Hins vegar vilja margir næringarspekúlantar í dag meina að hollusta kolvetna fari meira eftir GI (
glycemic index, mælikvarði á hversu fljótt sykurinn berst út í blóðið) heldur en eftir því hvort kolvetnin eru einföld eða flókin.