Drekka mikið vatn, borða smá salt til að binda vatnið og helst að fá sér eitthvað í gogginn, e.t.v. að taka eina íbúfen.
Láta svo renna af sér.
Svo þegar maður vaknar er lang best að fá sér smá ferskt loft, og e.t.v. aðra verkjatöflu ef að maður er alveg að drepast.
Svo, 2 það mikilvægasta í þynnkuni: Fara í sturtu og bursta í sér tennurnar!
Fá sér svo eitthvað gott í gogginn, KFC er kjörinn máltíð. Ég meina, maður á að hafa 1-2 nammidaga í viku, afhverju ekki að sameina það við þynnkuna?
Og svo, að sjálfsögðu, reyna að drekka í hófi eða bara sleppa því alveg…