ég var að velta því fyrir mér hvort að ég væri að verða of þungur á einhvern veg? Ég er 176 eða 177cm á hæð og 83 kg, ég er herðabreiður og með stóra fætur. Ég lyfti mikið og er í ræktinni í alls kyns tækjum.Ég tek 80kg í bekkpressu, ég tek 8kg handlóð. ég hjóla í 30-45 mín á dag og er með svaka lær- og kálfavöðva og iðka skíði mikið og þau eiga sinn skammt í lærunum.

svo spurning mín er….. er ég of þungur og þarf ég að fara að passa mataræðið.


P.S. ég hef unun af því að borða góðan mat og drekk lítið annað en vatn c.a. 4-5 lítra á dag og 1 glas af appelsínusafa og stundum nokkur mjólkurglös
Ég er í Hinum Ízlenska Aðdáendaklúbbi Lost