Sko ég var að gera mér litið matarprógram, Ég er að reyna að þyngja mig um svona 10 kg af voðvum. Ég lyfti að sjálfsögðu líka með.
En það væri gott ef þið segðuð mér kannski kosti og gallana við þetta.
Morgunmatur: Myoplex Protein Shake og banani
Morgunkaffi: Skyrdolla
Hádegi: Túnfiskur ( í vatni) vatn að drekka með
Síðdegiskaffi: Skyrdolla
Síðan eftir æfingu : Þá er það Gain Fast prótein fra universal.
Rétt fyrir svefn: 100 % hreint prótein, ein skeið.
Svo er ég líka að nota kreatín. Lyfti 5 sinnum í viku.
Sjáiði einhverja galla á þessu? ef svo er hverja ?
endilega láta mig vita.