Góðan daginn.
Við fjölskyldan erum að fara að kaupa okkur hlaupabretti í gegnum shopusa.is og erum búin að vera að skoða nokkur bretti á netinu.
Við erum eiginlega búin að ákveða að kaupa okkur bretti sem er með crosstrainer. Við erum hins vegar ekki viss um hvaða merki eru best, eða allvegena góð.
Erum mikið búin að pæla í bretti sem er frá ProForm, veit einhver hvernig þetta merki hefur reynst?
Endilega þeir sem vita eitthvað um hlaupabretti svara þessu. Gott væri líka að fá hvað sé nauðsynlegt í þeim, hversu öflug þau eiga að vera og fleira þannig.
Þið getið séð brettið sem við erum að hugsa um á þessari slóð:
http://www.proform.com/webapp/wcs/stores/servlet/Product2_10851_10151_17757_-1_11611
Endilega segið okkur ef þið vitið hvernig þetta allt saman virkar og hvort þetta bretti sé gott?