Svefn
Í jólafríinu byrjaði ég að vera alltaf þreytt um miðjan dag. Ég hélt að þetta væri bara leti eða slæmar svefnvenjur (eins og gerist gjarnan í fríum) en svo þegar skólinn er byrjaður er ég ennþá svona :S Ég veit alveg hvenær ég er þreytt og hvað ég þarf langan tíma en núna er eins og það sé alltaf of langt eða of stutt. Einhver ráð?