Án þess að vita neitt of mikið um þetta, þá held ég að það sé bæði mataræðið og ofþjálfun sem spilar inní.
s.s æfa nokkra daga í röð og leyfa vöðvunum ekki að jafna sig, því vöðvarnir vaxa í hvíld ekki meðan þú ert að lyfta.
Þess vegna er oft talað um 3x-4x í viku og skipta vöðvunum niður í 3 hópa, ekki lyfta bekkpressu 3x i röð heldur taka t.d. einn daginn fætur næsta dag bak,maga og þríhöfða, svo hendur og brjóst og alltaf hvíla 1 dag á milli.
Kanski ekki alveg það sem þú varst að spyrja um en ok ;)