Eða já sko, Vöðvanir þurfa sína hvíld líka. Ef þú sefur ekki þá verðuru aumari, Eða veikari. Og þá geturu minna notað vöðvana.
Og ef þú ert að lyfta eða reyna byggja þig upp. Eða gera þig flottan. Þá þarftu sko svefn. Því vöðvanir þurfa hvíld þegar þeir eru að byggja sig upp. Einsog allir sem lyfta að ráði vita að ef þú ert að taka bekkpressu eða sem sagt brjóst, Þá þurfa brjóstin allavega 4 daga frí eftirá. Eða 4 daga í hvíld. Stórir vöðvar þurfa meiri hvíld en minni vöðvar. Sem sagt brjóst,læri og svona þurfa meiri, Lengri, Betri hvíld en hendur Bicep og tricep.
Skiluru?
Eða er ég ekki einu sinni að svara spurningunni þinni :)
En allavega, Hvort sem þú ert að lyfta eða ekki þá þarf að hvíla vöðvana.
En já… Var að lesa spurninguna þína aftur :) Jú það lagast. Ef þú sefur lítið núna og betur seinna þá lagast það :D