Sko, ég er langt frá því að vera alfróður,
Ef eitthvað þá er ég að reyna að læra hvernig á að byggja upp vöðva á sem bestan og áhrifaríkastann hátt.
En magann hef ég einhverja reynslu af og veit alveg eitthvað smávegis um hann og þá það sem hefur virkað hvað best á mig.
#1 - þú bench'ar ekki 50 reps í bekknum, afhverju ætturðu að vera að taka 50 reps af maga æfingum?
#2 - Maginn þarf hvíld, Hann þarf alveg að jafna sig eins og brjóstið þegar þú ert búinn að lyfta brjóstið í spað á einhverri æfingunni.
#3 - Gott er að hafa smá fjölbreytni í maganum, maginn venst æfingunum hratt, (Eins og aðrir vöðvar náttúrulega) þannig gott er að breyta til eftir æfingum,
Þetta eru point'erar sem ég hef fengið frá einkaþjálfurum og vinum hérna á huga. ;)
Fjölbreytni og þunga á magann, ásamt réttri hvíld. það virkar ;)