Daginn. Ég er búinn að lyfta í þónokkurn tíma og kominn með ágætis massa, en málið er að ég er með dálitla fitu utan á mér og ég hef tekið eftir því að maður er kominn með smá kynnar, sem ég var ekki með áður.
Ég er búinn að lesa um hvernig maður á að lyfta og er búinn að læra hvernig maður á að fá massa þótt að það er alltaf margt ólært.

En svo var ég að pæla núna. Hvernig cuttar maður fituna? Er hægt að cutta fitu og bæta massa í leiðinni? Ég er að byrja að hætta að borða nammi og ég á nokkuð létt með því að hætta því.