Slit
Ég var að pæla hvort einhver vissi hvernig hægt væri að losna við slit.
Fyrir u.þ.b 1.ári var ég að byrja að lyfta. Ég keipti mér gainer og eftir 1-2 mánuði var ég allur byrjaður að slitna upp á milli brjósts og axlar. Ég vill nú ekki kenna gainernum um því eftir að hann kláraðist hefa ég slitnað meira , að vísu ekki eins mikið en eitthvað.