Þar er náttúrulega fyrst og fremst að stökkva.
Ýmsar lyftingaæfingar geta hjálpað við að byggja upp þá vöðva sem koma við sögu í stökki:
RéttstöðulyftaHnébeygjaPower CleanHnébeygja með stökki Plyometrisk stökk, mörg afbrigði til.
Mikilvægt:Allar æfingarnar að ofan eru vandasamar.
Byrjaðu með létta þyngd sem er
vel innan við það sem þú ræður við.
Ekki gera stökkæfingar eða hraðar lyftur eins og Power Clean nema þú sért búinn að byggja þig vel upp almennt í nokkra mánuði fyrst. Það er
mjög auðvelt að togna og slíta sinar og vöðva ef farið er óvarlega í slíkar æfingar.