ef þú ert með mikla fitu myndi ég ráðleggja þér að taka hnébeygjur þær taka vel í. Ég veit nátturulega ekki hvernig þú ert í laginu, skiptir ekki öllu máli. En ef þú ert að æfa eitthvað. þá myndi ég ráðleggja þér að blanda saman lyfta lóðum og brenna. Borða reglulega 4-6 máltíðir á dag (mjög mikilvægt til að ná góðri brennslu)
mitt prógram er svona:
Mánudagar - lyfta (brjóst, axlir)
Þriðjudagur - fer fyrir skóla í ræktina drekk 2 vatnsglös fyrir æfingu og fer að hjóla í 20 min ekkert meir
Miðvikurdagar - lyfti (bak og hendur)
fimmtudagar - sama og þriðjudaga
föstudagar - lyfti lappir og magi
Laugardagur - sama og þriðjudagur
þetta kemur brennslunni í góðan gír og kg fjúka. En það skiptir rosalega miklu máli er mataræðið og hvenær þú borðor. Svona er mitt:
kl 8: morgunmatur yfirleitt Musli drekk 2 vatnsglös
kl 10: eitthvað létt smá salat, engin dressing. Bananin eða eitthað og drekk vatnsglas með
Kl 12: fá mér eitthvað heitan mat ef hann er í boðið. Kjúklingur er góður. Drekk með 2 vatnsglösum
kl 15-16: fæ mér aftur eitthvað létt og drekk með vatni
kl 18: yfirleitt það sem er í boði heima, vill hafa það holt. Kjöt er mjög gott. drekk 2 vatnsglös með
kl 20-21: eitthvað mjög létt og ekki gleyma vatninu ;)
þetta tók ég úr bókinni “Body for Life” hún er mjög góð og þetta svín virkar.
Mataræðið skiptir miklu máli og það skiptir enþá meira máli þegar þú ert að æfa þú verðu að fá mikið af prótínum. Mæli líka með Sport þrennu fæst í öllum matvörubúðum þetta er lýsi og fjölvítimin og hlutir sem hjálpa með brennslu
“Let me show you the world in my eyes”