Ég hef lesið mér flest allt sem hægt er að vita um æfingar og ég er tilbúinn að leggja allt á mig til að ná sem mestum árangri. En ég nenni ekki að hamast og hamast í ræktinni án þess að verða sterkari, bara útaf vitlausu mataræði.
Þannig að, getur einhver sagt mér svona ca. hvað ég get borðað? Og hvenær?

Ekki segja “borðaðu bara próteinríkann mat” og allt það bull, heldur nákvæmlega HVAÐ… og helst hvenær, hvað mikið og afhverju.