Hmmm ef þú ert ennþá að þroskast og ert frekar grannur þá mundi ég fá mér prótein.
Prótein er aðal byggingarefni vöðvana og það er nauðsynlegt að fá nóg prótein til að láta vöðvana stækka. En þú getur náttúrulega líka fengið prótein úr mat, td. skyri, kjöti ofl… en þú nennir kanski ekki alltaf að fá þér skyr, þá er gott að fá sér próteindrykk.
Vöðvarnir stækka ekki ef þú færð ekki nóg prótein, þeir minnka frekar.
Annars ef þú telur þig fá alveg nóg prótein úr mataræðinu þá mundi ég mæla með kreatíni.