Mitt prógamm er stíft,
Ég æfi 5-6 sinnum í viku,
Mánudagar: Upphitun í 15 min og svo fótlyftingar, Brennsla síðan í 20-30 min.
Þriðjudagar: Upphitun í 15 og svo handar og brjóst lyftingar (bicep, tricep, brjóst, hallandi bekkur, venjulegur bekkur, sitjandi bekkur, fluga, ALLT heila klabbið) og svo brennsla í 20-30 min.
Miðvikudagar: Oftast hvíld, þó kemur fyrir að ég fari og taki 50 min. brennslu
Fimmtudagar: Upphitun í 15 min og svo handar og brjóst lyftingar (bicep, tricep, deltoids, brjóst, hallandi bekkur, venjulegur bekkur, sitjandi bekkur, fluga.. ALLT heila klabbið) og svo brennsla í 20-30 min.
Föstudagar: Upphitun í 15 min og svo fótalyftingar, Engin brennsla eftir lyftingar
Laugardagar: Upphitun í 15 min og svo handarlyftingar (bicep, tricep, deltoids, brjóst, hallandi bekkur, venjulegur bekkur, sitjandi bekkur, fluga.. ALLT heila klabbið)
Tek alltaf maga/kviðaæfingar á hverri æfingu,
Tek í nánast öllu 3 sett, nema í tveim tækjum eða svo. Þá tek ég tvö sett.
Tek á nánast öllum æfingum brennslu eftir lyftingar.
Frá því að ég legg af stað og kem síðan heim þá er tíminn sem ég eyði í millitíðinni í ræktinni þá ca 2-3 tímar á hverja æfingu.
semsagt, stíft prógramm, er vanalega lengi í ræktinni og fíla það mjög vel.
En er samt ekkert kannski rosalega lengi, meðan við það eins og ég sagði að ég er að telja með í þessa í 2-3 tíma keyrsluna í ræktina og keyrsluna heim. =)