Ég nota reyndar alltaf belti til að stiðja við mjóbakið á mér, enda er ég ekki skotheldur í bakinu. Og hef meira að segja mjög oft meit mig í bakinu við þetta. Oftast við réttstöðulyftuna.
En ég skil ekki afhverju þú átt svona erfit með að trúa mér. Ég þekki fleiri sem taka meira í hnébeygju en í réttstöðulyftu. Og í raun þekki ég bara einn sem tekur meira í réttstöðulyft en hnébeygju, og það er útaf því að hann er að æfa sig í réttstöðulyftu.
Skoðaðu þennan link. Næstum allir í 67.5kg flokki taka meira í hnébeygju en í réttstöðulyftu. Og meira að segja sá sem er í fyrsta sæti tekur nærri 90kg meira í hnébeygju.
http://www.powerlifting-ipf.com/worlds/worldgames2005/men.htmReyndar er kannski ekki að marka fyrsta sætið, væntanlega bara tekið það sem hann þurfti til að vinna. En flestir fyrir neðan taka meira í hnébeygju.