Alltaf er það ég með endalausar spurningar, ég hef verið að ræða við vini sem lyfta og einkaþjálfara og sumir segja að maður eigi bara að taka maga einu sinni en sumir kannski t.d. 4 sinnum.
En það sem ég skil ekki, afhverju fjórum sinnum? Er þetta ekki vöðva hópur alveg eins og allir hinir vöðvarnir í líkamanum, þarf magavöðvarnir ekki t.d. að fá viku pásu eins og brjóstið?