Nei, sennilega hann er sennilega ekki að tala út um rassgatið á sér.
Sinadráttur er talinn (amk stundum) stafa af ójafnvægi í salthlutföllum líkamans (of mikið natríum, of lítið kalíum). Bananar eru mjög kalíumríkir.
Reyndar getur sinadráttur stafað af öðru, meðal annars skorti á ýmsum öðrum steinefnum, t.d. kalsíumi og magnesíumi. Ódýrasta leiðin til að fá nóg kalk og magnesíum er að éta Rennie magatöflur.
En bananinn er góð byrjun.