Hvað gerist ef maður heldur áfram að borða allveg venjulega (slatti af cherriosi/cocoa puffsi á morgnanna, kökur, kex og brauð í kaffinu, bara einhver venjulegur matur í hádeginu og kvöldmatnum, kannski smá kvöldkaffi) og borðar allveg nammi á laugardögum og kannski líka eitthvað smá á virkum dögum, slakar frekar lítið á gosþambi, borða svona einn ávöxt með tveggja daga millibili ENN æfa líka, lyfta, boxa, magaæfingar, þrekæfingar og fleira.
hvað myndi gerast ef maður færi eftir þessu? :P