Hvernig væri að fá flokk fyrir útivistarfríkin? Ég er t.d. þó nokkur útitýpa, þótt ég hafi ekki gert nógu mikið í því að hjóla/ganga á fjöll. Hérna gætu fjallahjóla, fjallagöngu, hlauparar ofl. haldið sig.
Eða er Heilsa nóg fyrir þetta allt?

J.