Þú þarft náttúrulega ekkert endilega að vera að gera þetta á hnúunum. Ég veit um marga sem hreikja sér að gera armbeygjur á hnúunum og þannig og gera þeir þetta yfirleitt vitlaust.. þ.e. gera þær ekki á fyrstu tvem hnúunum eins og á að gera heldur á hinum aftari.
Allavegna geri ég ekki armbeygjur á hnúunum að ástæðulausu.. þegar ég er að æfa mig í þannig armbeygjum hef ég eitthvað mjúkt undir þeim.. handklæði er mjög tilvalið, sokkar eru reyndar líka mjög góðir því maður er yfirleitt alltaf í pari af sokkum þannig að þá venjulega alltaf hægt að æfa sig í þeim. Mér finnst bara best að gera svona armbeygjur á höndunum. Maður meiðir sig ekki í hendinni og eru nokkuð ‘safe’.
En já.. Þegar þú gerir armbeygjur á hnúunum snýrðu olnbogunum út eða að líkamanum?