Það er rosalega misjafnt en má sirka reikna með 1500-2500 hitaeiningum á dag fyrir konur og 2000-3000 fyrir karlmenn, en það miðast við hóflega hreyfingu og enga raunverulega líkamsrækt eða íþróttaiðkun.
Ég hef rekist á þessa formúlu fyrir hvíldarefnaskiptahraða (engin hreyfing):
Karlar:
66 + (kg*13.7) + (sm*5) - (aldur*6.8)
Konur:
655 + (kg*9.6) + (sm*1.7) - (aldur*4.7)
http://www.virtualfitnesstrainer.com/cooltools/What_is_Your_Resting_Metabolic_Rate.htmen þetta er svosem ekkert miklu nákvæmara en ágiskun.
Íþróttamenn og þeir sem vinna líkamlega vinnu eða eru mikið á ferðinni þurfa vitaskuld að éta talsvert meira.