Þegar þú skalt í leyfi er skynsamlegt að búa til lista yfir þau föt sem þú vilt fara með, spariföt, hversdagsföt, íþróttaföt og þæginleg föt. Svo skaltu strika út allt nema hversdagsfötin. Þú notar nefnilega ekkert annað á flestum ferðalögum. Farðu í fataskápinn og náðu í öll þau hversdagsföt sem koma til greina. Brjóttu þau saman og raðaðu þeim í stafla á rúminu, skyrtistafla, buxnastafla, buxnastafla o.s.frv. Láttu svo að minnsta kosti helminginn af hverjum stafla aftur inn í skápinn. Því sjáðu til, þegar þú ert komin/n á staðinn og finnst eitthvað vanta eru allar líkur á að þú komist hæglega af án þess.
Taktu aðeins með þér dökklit föt
Gakktu út skugga um að hver flík gæti hæglega gengið við hinar
Taktu alltaf með þér jakka eða vesti með vörgum vösum helst af því taginu sem má bæði nota hversdags og spari. Taktu ekki meira en svo að það rúmist i venjulegri flugfreyjutösku á hjólum sem fæst í flestum töskuverslunum. Hún er léttari en harðspjaldataska og tekur meira þótt hún færi að sjálfsögðu í mask ef settis á hana fíll. Það eru líka á þeim ytri hólf sem hægt er að nýta undir farmiða, lesefni og snarl og þannig ætti ekki að þurja að vera með hantösku. Best er þó að mörg flugfélög leyfa slíkar töskur í farðþegarými. Fáðu þér snyrtiveski sem er flett er í sundur og má síðan hengja upp á hurðarsnaga eða handklæðará og smellur í flugfreyjutöskuna.
Endilega leiðréttið mínar stafsetninga og málfræðivillur!!