Bakteríurnar byggja upp ónæmi gegn pensilíni ekki líkaminn. Röng meðnoktun á pensilíni td: ef þú settur á pensilín og þú tekur lyfið óreglulega inn, sleppir úr skiptum osfr. þá drepur þú aldrei bakteríuna alveg niður sem gefur henni færi á að mynda ónæmi.
Einnig það að nota lyfið gegn öllum umgangspestum sem skýtur upp er virkilega heimskuleg í stað þess að leyfa ónæmiskerfi líkamans að vinna á þeim. Það hefur td. þekst víða í útlöndum að lyfið sé hægt að fá án lyfseðils sem er ein af ástæðunum fyrir að þetta fyrrum kraftavekalyf gerir því miður ekki sömu gagn og áður.