Sko þannig er mál með vexti að ég er að fara inní æfingaprógram þar sem æft er 4x í viku í líkamsræktarstöð…held að það sé mest verið að tala um airobik og spinning…ég ættla mér að taka vel á í þessum tímum því það er mikilvægur tími framundan með handboltaliðinu mínu…Ég hef einnig ákveðið að taka mig á í matarræði og þá helst til frambúðar..ekki bara á meðan þetta tímabil stendur yfir ..nú vanntar mig mest ráð um það hvernig ég á að borða, hvenær ég á að borða, hversu mikinn svefn þarf ég og frameftir görunum…tek það fram að ég er á 16 ári.
Öll svör vel þegin..:D
Úff…veit ekki, spái ekki, skil ekki…er það svar??