Þetta með D vítamínið hefur verið þekkt í næstum 100 ár. Á árunum fyrir seinna stríð voru allir krakkar sendir í ljós til að lækna þá af beinkröm (sjúkdómur sem stafar af D vítamín skorti).
Þessar nýlegu niðurstöður segja að ávinningurinn af auknu D vítamíni “gæti” hugsanlega vegið upp á móti verulega aukinni hættu á húðkrabba. En eins og venjulega oftúlkuðu fjölmiðlar þær til að gera þær meira spennandi og skapa rifrildri og spennu.
Hvort hafa fleiri drepist úr beinkröm eða húðkrabba á undanförnum árum?
Þessu er auðsvarað:
http://www.laeknabladid.is/2004/7/nr/1649